5.4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Mörkin: Varamaður­inn bjargaði stigi

Skyldulesning

Varamaðurinn Joe Willock, að láni frá Arsenal, var hetja Newcastle er hann skoraði jöfnunarmark skömmu fyrir leikslok í 2:2-jafntefli liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Joel­int­on hafði komið heimamönnum í forystu snemma leiks áður en tvenna á sex mínútum frá Harry Kane kom Tottenham í forystu. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir