4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Mourinho heldur áfram að slá í gegn – Einmana í snjónum

Skyldulesning

Tottenham eru komið í í 32. liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa náð í eitt stig í 3-3 jafntefli gegn LASK í gær.

Jose Mourinho stjóri liðsins var ekki sáttur með sína menn sem misstu niður forskot í leiknum.

Hann birti mynd af sér á Instagram þar sem hann stendur í snjónum í Austurríki. „Æfing á morgun en klukkan 12:00,“ skrifar Mourinho á Instagram.

Á dögunum hafði Tottenham tapað útileik í Evrópu og þá ætlaði Mourinho að hafa æfinguna klukkan 11:00 og birti mynd af því.

Stjórinn hefur vakið mikla athygli á Instagram síðustu vikur og hans bestu færslur má sjá hér að neðan.

Fleiri myndir af Mourinho sem vakið hafa athygli:

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir