1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Mourinho ósáttur með VAR – Telur fótboltann ekki vera sömu íþrótt og áður

Skyldulesning

Jose Mourinho, þjálfari Roma, er alls ekki hrifinn af VAR myndbandsdómgæslunni og segir fótboltann hreinlega ekki vera sömu íþrótt og áður.

Roma átti leik við Genoa í Seria A í gær og var Mourinho ekki sáttur við dómgæsluna í leiknum. Þetta hafði Mourinho að segja eftir leik gærdagsins.

„Ef að VAR dómarinn tók rétta ákvörðun, þá þýðir það að fótboltinn, þessi leikur sem var fyrir fólkið og fólk varð ástfangið af, hefur breyst. Ef þetta var brot þá er þetta ekki sami leikur. Þá verður þessi fótbolti bara að skipta um nafn.“

Does VAR need to be changed? 🤔 pic.twitter.com/PzxS6Akh0S

— ESPN FC (@ESPNFC) February 6, 2022

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir