4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Moyes við Bjarna: Ættum góða möguleika gegn City

Skyldulesning

Jóhannesarguðspjall.

Smásaga um fót

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, ræddi við Bjarna Þór Viðarsson á Símanum sport um gott gengi liðsins á tímabilinu.

Moyes hefur gert virkilega góða hluti með West Ham og er liðið í baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Lærisveinar Skotans voru hársbreidd frá því að ná í stig gegn Manchester City á dögunum en Issa Diop fór illa með gott færi í blálokin.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.   

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir