Myndbandið af Ronaldo sem hefur vakið gríðarlega athygli – Sjáðu kraftinn er hann kastaði syninum – DV

0
111

Nýtt myndband af Cristiano Ronaldo hefur heldur betur vakið athygli á félagaskiptamiðlum en það var birt í gær.

Þar má sjá Ronaldo leika við son sinn Mateo og kastar honum ágætis vegalengd í sundlaug heima fyrir.

Sonurinn og Ronaldo höfðu ekkert nema gaman að en Ronaldo leikur í dag með Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Yfir tvær milljónir manns hafa horft á myndbandið og eru flestir að hrósa Ronaldo fyrir að vera í svo góðu standi 38 ára gamall og þá fyrir kraftinn í kastinu.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Cristiano Ronaldo absolutely launched his son Mateo 😭 pic.twitter.com/ezdu0EjYOF

— GOAL (@goal) May 6, 2023