4 C
Grindavik
5. mars, 2021

Myndskeið úr lofti sýnir eyðilegginguna

Skyldulesning

Eyðileggingin eftir stóru aurskriðuna sem féll í byggðina á Seyðisfirði í gær sést glöggt á myndskeiði sem Eggert Jóhannesson, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, tók með aðstoð dróna fyrr í dag.

Hér að neðan má svo sjá á korti áætlaðan farveg og legu skriðunnar, miðað við þær myndir sem náðst hafa af vettvangi.

Innlendar Fréttir