0 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi

Skyldulesning

Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík.

Áki var við störf fyrir sjávarútvegsfyrirtækið Skagann 3X í Rússlandi.

Áki varð sextugur þann 1. maí síðastliðinn. Hann fæddist í Súðavík og ólst þar upp. Hann lætur eftir sig tvö uppkomin börn og þrjú barnabörn.

Innlendar Fréttir