1 C
Grindavik
28. nóvember, 2020

Nafn mannsins sem lést

Skyldulesning

Maðurinn sem lést  á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk á Kamsjatkaskaga í Rússlandi síðasta miðvikudag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna hét Áki Sigurðsson. Hann var í vinnuferð í Rússlandi, en Áki var rafvirki. Greint er frá nafni hans á vef Bæjarins besta.

Áki var fæddur 1. maí 1960 í Súðavík, en hann var búsettur í Bolungarvík. Hann lætur eftir sig tvö uppkomin börn og þrjú barnabörn.

Innlendar Fréttir