Á næstunni er fyrirhugað námskeið á vegum vélstjórans Pálma frá Brú. Námskeiðið felst einkum í því hvernig tengja skuli og aftengja  klær hér um borð, sérstaklega skoðunarborðið á millidekki. Hægt er að fá einkatíma ef menn vilja, æskilegt er að menn setji sig í “samband” við Pálma en hann er á næturvaktinni.

Hins vegar er mönnum bent á að fara og skrá sig sem fyrst því sennilega komast færri að en vilja…

 

Árið 2003…