4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Nigella fjallaði um íslenskt súkkulaði í þætti sínum á BBC

Skyldulesning

Lífið

Nigella er hrifin af lakkrís og sjáfarsaltsblöndunni.
Nigella er hrifin af lakkrís og sjáfarsaltsblöndunni.

Stjörnukokkurinn Nigella Lawson fjallaði um íslenska súkkulaðið Omnom í þætti sínum Simply Nigella á BBC í gær.

Í hverjum þætti opnar hún verkfæraboxið sitt og skoðar allskyns vörur sem henni líkar vel við.

Í gær opnaði hún boxið fræga og fjallaði um lakkrís og sjáfarsalt súkkulaðistykki Omnom.

Nigella Lawson er einn vinsælasti sjónvarpskokkur heims og hefur verið það í mörg ár.

Skjáskot úr iPlayer-spilara BBC.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir