Og þetta er ekki hitabreytingum að kenna heldur repjuolíu eða tilsvarandi djöfulskap sem er blandað í malbikið. Eftir 35 ára verktakavinnu í vegum bæði í Svíþjóð og Noregi hef ég ekki séð eitt einasta tilfelli af blæðingu á malbiki af þessari stærðargráðu! Af hverju ekki senda nokkra stráka til Noregs og læra að blanda malbiki rétt, það ætti ekki að vera kostnaðarvandamál með öllum þessum sköttum á bíleigendur hér á landi..
50 cal.
![]() |
Með hálfan þjóðveginn á dekkjunum |