10.7 C
Grindavik
31. júlí, 2021

Ný þjóðhetja Dana vekur mikla athygli – „Ekki allar hetjur klæðast skikkju“

Skyldulesning

„Ekki allar hetjur klæðast skikkju,“ skrifar einn Twitter notandi um stuðningsmann danska landsliðsins sem vakið hefur heimsathygli.

Stuðningsmaðurinn var á Parken á mánudag þegar Danir unnu sigur á Rússum og tryggðu sér farmiða í 16 liða úrslit EM.

Danir léku alla leikina í riðlakeppninni á Parken í Kaupmannahöfn og var mikil stemming á vellinum. Nýja þjóðhetja Dana var í stúkunni en færni hans að halda á bjór hefur vakið athygli í öllum stærstu fjölmiðlum í heimi.

Maðurinn hélt á 12 bjórum og einni pulsu þegar hann gekk upp bratta stúkuna og fori ekki dropi til spillis. „Drengurinn min getur ekki haldið á einu glasi án þess að sulla helmingnum úr,“ skrifar annar.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

This Denmark fan…🍻

pic.twitter.com/ZpkYwLlKAL#EURO2020 #DEN https://t.co/b9nCaePk9O

— Olly Hawkins (@Olly_Hawk) June 24, 2021

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir