1.8 C
Reykjavik
Laugardagur 25 mars 2023

Nýr vélstjóri

Related stories

Klárir í allt!

Þeir Tristan, Stefán, Egill og Andrés á bátsmannsvaktinni eru...

Gamlir taktar….

Um borð þessa veiðiferðina er baadermaður af gamla skólanum....

Mjöööög áhugasamur….

Pétur Axel hefur stundað sjóinn um áraraðir og þekkir...
spot_img

Skyldulesning

Um borð í þessari veiðiferð mætti til okkar nýr vélstjóri, Hákon Blöndal að nafni. Kemur hann úr faðmi vestfiskra fjalla, nánar tiltekið frá Ísafirði. Hann kom reyndar ekki hefðbundna leið um borð heldur var hann sóttur á tuðrunni til Keflavíkur þegar vélstjóraskipti fórum fram. Valbjörn fór í land og Hákon kom um borð.

Hann var ekki búinn að vera lengi um borð þegar hann skellti sér í ræktina eins og ekkert væri eins og meðfylgjandi mynd sýnir…..

En það er óþarfi að skemma góða sögu með sannleikanum….. hann var reyndar að festa niður æfingatæki þegar blm bar að garði.

Nýjast

spot_img