10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Óbilgirni er sigur, er það ekki? (Ljóð frá 27. febrúar 2022).

Skyldulesning

Heimurinn er frímerki,

hann getur ekki brunnið,

sama hvað þú reynir.

Hugmynd á hugmynd ofan,

villuljós og rangindi,

sannleikurinn naðra.

Vitund, hugsun, skilningur,

hvaðan kemur myrkrið,

hví þá þessi litur.

Lífið er ælífur bjarmi,

enginn sá neistann kvikna,

enginn sér hann dofna.

Þokan allt um vefur,

máninn villir mér sýn,

sólinn af rökkri vekur.

Til hvers?

Spurningin er röng.

Hvers vegna ekki?

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir