8 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Óbreytt rýming til morguns

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 21.12.2020
| 18:45

Eyðileggingin eftir skriðurnar er gríðarleg.

Eyðileggingin eftir skriðurnar er gríðarleg.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Rýming á Seyðisfirði verður óbreytt til morguns og því ljóst að þeir íbúar sem búa á gulu svæði á mynd hér að neðan geta ekki snúið til síns heima.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að enn sé verið að rýna í gögn er varða stöðugleika á svæðinu. Samkvæmt mati þykir rétt að halda rýmingu áfram óbreyttri til morguns.

Þess er vænst að næsta tilkynning verði send í hádeginu á morgun.

Innlendar Fréttir