4 C
Grindavik
25. nóvember, 2020

Ofurtölvan hefur stokkað spilin og spáir því að enska deildin endi svona

Skyldulesning

Ofurtölvan sem margir hafa gaman af hefur stokkað spil sín í landsleikjafríinu og skoðað hvernig enska úrvalsdeildin endar.

Ef ofurtölvan hefur rétt fyrir sér mun Manchester City endurheima titilinn, meiðsli lykilmanna Liverpool hafa áhrif á spánna.

Burnley með Jóhann Berg Guðmundsson mun bjarga sér frá falli og Everton mun enda með miðja deild þar sem Gylfi Þór Sigurðsson er í lykilhlutverki.

Manchester United nær ekki Meistaradeildarsæti og topplið deildarinnar í dag, Leicester mun missa flugið.

Lokastaða:


20. West Bromwich Albion


19. Fulham


18. Sheffield United


17. Burnley


16. Newcastle United


15. Brighton and Hove Albion


14. Leeds United


13. Crystal Palace


12. West Ham United


11. Wolverhampton Wanderers

Getty Images

10. Everton


9. Southampton


8. Aston Villa


7. Arsenal


6. Manchester United


5. Leicester City


4. Tottenham Hotspur


3. Chelsea


2. Liverpool


1. Manchester City

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir