Eftir millilöndun og smá heimskrepp fyrir marga er haldið til hafs að nýju og allir vonast að sjálfsögðu eftir góðum endaspretti áður en veiðiferðinni lýkur þann 19 apríl nk.
við sendum strákunum að sjálfsögu hlýja strauma og baráttukveðjur…💪