5 C
Grindavik
8. maí, 2021

Óhugnanlegt atvik átti sér stað undir lok leiks hjá Wolves og Liverpool – Lá á vellinum eftir samstuð við liðsfélaga

Skyldulesning

Óhugnalegt atvik átti sér stað undir lok leiks hjá Wolves og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Rui Patricio fékk þungt höfuðhögg eftir samstuð við liðsfélaga sinn Conor Coady og þurfti á langri aðhlynningu að halda.

Patricio var síðan fluttur af velli á sjúkrabörum og John Ruddy kom inn á í hans stað.

Worrying scenes here at Molineux. Rui Patricio collided with Conor Coady, and requiring lengthy medical treatment before being placed on to a stretcher. Concussion sub John Ruddy waiting to come on. #WOLLIV

— Henry Winter (@henrywinter) March 15, 2021

Ljóst er að Patricio gæti verið lengi frá vegna þessa. Fyrr á tímabilinu varð framherji Wolves, Raul Jimenez fyrir þungu höfuðhöggi í leik gegn Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir