Öl­gerðin vildi stækka með yfir­töku á fyrir­tækjarisanum Veritas – Innherji

0
47

Ölgerðin, stærsti drykkjarvöruframleiðandi landsins, var í hópi þeirra fjárfesta sem sýndu áhuga á að kaupa fyrirtækjasamstæðuna Veritas fyrr árinu. Óvissa í efnahagslífinu, einkum vegna hækkandi vaxta, þýddi hins vegar að talsverðu munaði í væntingum mögulegra kaupenda og seljenda um verðmiða á félaginu og var söluferlið því sett ótímabundið á ís.

Lestu meira Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.

Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.

Virkja áskrift

Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband

Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.

Innskrá