6.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Ólíklegt að Jóhann Berg spili um helgina

Skyldulesning

Ólíklegt er að Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með Burnley um helgina þegar liðið mætir Brighton.

Burnley er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að fara að ná inn sigrum til að halda sér í deildinni.

Jóhann Berg þurfti að láta fjarlæga úr sér botlanga á dögunum. „Charlie Tayler og Jóhann eru að jafna sig og verða tæplega með um helgina,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley.

Jóhann Berg er á sínu sjötta ári með Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir