6.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Ölvaður eiginmaður vekur óvart eiginkonuna og bráðfyndnar rökræður taka við

Skyldulesning

Myndband úr öryggismyndavél á dyrabjöllu heimilis hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Í myndbandinu er ölvaður eiginmaður að reyna að komast inn heima hjá sér, en það gengur illa og endar hann í rifrildi við eiginkonuna í gegnum öryggismyndavélina.

Bretinn Ian Whitehouse, 38 ára, var að skila sér heim eftir að hafa eytt laugardagskvöldi við drykkju með vinum sínum. Hann gleymdi lyklunum og var að reyna að komast inn þegar hann vakti óvart eiginkonu sína, Tönyu.

Myndbnadið hefur slegið í gegn hjá netverjum og farið á dreifingu um TikTok, Instagram og Twitter. Erlendir miðlar eins og Daily Mail hafa einnig fjallað um það.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@ianwhitehouse83♬ original sound – ianwhitehouse83
spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir