5.3 C
Grindavik
24. september, 2021

Ómar með stórleik í svekkjandi tapi gegn Aroni og félögum

Skyldulesning

Handbolti


Ísak Hallmundarson skrifar

Ómar stendur sig vel.
Ómar stendur sig vel.
getty/Ronny Hartmann

Ómar Ingi Magnússon átti stórgóðan leik fyrir þýska liðið Magdeburg þegar liðið mætti Alingsas í Svíþjóð í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. 

Ómar skoraði átta mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 30-29 tapi. Gísli Þorgeir Kristjánsson spilaði ekki með Magdeburg í kvöld.

Aron Dagur Pálsson átti fínan leik fyrir Alingsas, en hann skoraði þrjú mörk og gaf fjórar stoðsendingar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir