Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar – DV

0
177

Nath­an & Ol­sen, að höfðu sam­ráði við Heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur, hef­ur innkallað orku­blöndu vegna aðskota­hlut­ar sem fannst í pakkaðri vöru.

Orku­bland­an er blanda af jarðhnet­um, rús­ín­um, kasjúhnet­um og möndl­um í hýði og er seld í Krón­unni.

Neyt­end­ur sem eiga um­rædda vöru eru beðnir um að neyta henn­ar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni hjá Nath­an & Ol­sen í Kletta­görðum 19.

Upp­lýs­ing­ar um vöru sem inn­köll­un­in ein­skorðast við:

Vörumerki: Krón­an

Vöru­heiti: Orku­blanda – blanda af jarðhnet­um, rús­ín­um, kasjúhnet­um og möndl­um í hýði.

Geymsluþol: Best fyr­ir dag­setn­ing: 29.09.2023

Strika­merki: 5690595095663

Fram­leiðandi: Nath­an & Ol­sen, Kletta­görðum 19, 104 Reykja­vík

Fram­leiðslu­land: Ísland