10.3 C
Grindavik
16. september, 2021

Óslóartréð skreytt á Austurvelli

Skyldulesning

Innlent

| Morgunblaðið
| 25.11.2020
| 5:30
| Uppfært

6:00

Jólin nálgast á Austurvelli.

Jólin nálgast á Austurvelli.

Þótt desembermánuður hafi ekki enn gengið í garð hefur miðborg Reykjavíkur verið prýdd jólaljósum víðast hvar og er Austurvöllur þar engin undantekning.

Vinnumenn hafa í vikunni séð um að skreyta Óslóartréð sem árlega er sett þar upp, eftir að hafa verið höggvið í grennd við borgina.

Fram undan er fyrsti sunnudagur aðventu, en þá mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tendra jólaljósin á trénu.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir