3 C
Grindavik
1. desember, 2020

Páskastjarnan kynnir nýtt lag – Sand af seðlum

Skyldulesning

Páskastjarnan Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið vinsældir fyrir sérstæðan tónlistarstíl. Hún sendir núna frá sér lagið „Sand af seðlum“.

„Ég hef verið launalítil og samdi þetta lag í framhaldinu. Er komin með meira sjálfsöryggi. Ég er alltaf að læra meira, bíómyndin er á leiðinni og bók um mig,“ segir Guðný í stuttu spjalli við DV.

Þess má geta að upptaka, mix, söngur, undirspil, texti, lag og myndband – allt er þetta í höndum Guðnýjar sjálfrar og afraksturinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

Innlendar Fréttir