9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Pep Guardiola nefnir tvo bestu lið í heimi – Manchester City ekki þar á meðal

Skyldulesning

Mancester City hefur verið í fantaformi undir stjórn Pep Guardiola. Liðið er talið líklegast til þess að vinna bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina í ár.

Liðið er ríkjandi enskur meistari og þá komst liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en Pep Guardiola er þó ekki á því að liðið sé það besta í heimi.

„Við erum ekki besta lið í heimi,“ sagði Pep Guardiola.

„Besta liðið er Chelsea, liðið sem vann Meistarardeildina eða River Plate sem vann í Suður-Ameríku.“

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir