4.3 C
Grindavik
25. september, 2021

Prent­smiðjur sam­einast undir merkjum Lit­rófs

Skyldulesning

Rafræna fjölmiðlabyltingin

Ímyndarstjórnmál

Kosningar hvað …

Viðskipti innlent

Litróf var stofnað árið 1943.
Litróf var stofnað árið 1943.
Litróf

Prentsmiðjurnar Litróf, GuðjónÓ og Prenttækni hafa sameinast undir merki Litrófs.

Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að fyrir nokkru hafi Litróf keypt bókbandsvinnustofuna Bókavirkið ehf. og sé því með alla framleiðslulínuna við bókagerð.

Haft er eftir Konráð Inga Jónssyni, framkvæmdastjóra Litrófs, að Litróf sé orðið býsna gamalgróið fyrirtæki og hafi verið rekið á sömu kennitölunni í 77 ár, stofnað 1943.

„Með sameiningunni við GuðjónÓ og Prenttækni erum við fyrst og fremst að bæta reksturinn enn frekar og tryggja áfram góða alhliða prentþjónustu fyrir fólk og fyrirtæki,“ segir Konráð.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir