5 C
Grindavik
8. maí, 2021

PSG heldur pressu á Lille

Skyldulesning

Paris Saint-Germain styrkti stöðu sína í öðru sæti Ligue 1 eftir öruggan 1-4 sigur á Strasbourg í leik sem er nýlokið.

PSG komst í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kylian Mbappe, Pablo Sarabia og Moise Kean.

Dion Sahi minnkaði svo muninn fyrir Strasbourg um miðbik síðari hálfleiks áður en Daniel Parades gulltryggði sigur meistaranna.

Eins og fyrr segir er PSG í öðru sæti deildarinnar, 3 stigum á eftir Lille þegar bæði lið eiga sex leiki eftir.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir