1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Rafmagns­laust í Slóvakíu og leikur Ís­lands stöðvaður tíma­bundið

Skyldulesning

Fótbolti

Elín Metta Jensen er í byrjunarliði Íslands í kvöld.
Elín Metta Jensen er í byrjunarliði Íslands í kvöld.
VÍSIR/VILHELM

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er að spila við Slóvakíu í þessum skrifuðu orðum á útivelli í undankeppni EM. Þegar síðari hálfleikur var nýhafinn sló hins vegar rafmagn vallarins út og leikurinn því stöðvaður í dágóða stund.

Flóðljósin eru dottin út og því hefur verið gert hlé á leiknum.

The floodlights are out, so there is a stoppage in play at the moment.#LeiðinTilEnglands #dottir

— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 26, 2020

Leikurinn er farinn af stað aftur en íslenska liðið hóf síðari hálfleik af miklum krafti enda 1-0 undir eftir slakan fyrri hálfleik. Íslenska liðið þarf sigur í Slóvakíu til að eiga möguleika á að komast á EM.


Tengdar fréttir


Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur stigið stórt skref í átt að EM í Englandi með sigri á Slóvakíu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir