6.3 C
Grindavik
26. október, 2021

Real Madrid tapaði fyrir Deportivo

Skyldulesning

Áfall fyrir United

Salah með háar kröfur

Walter Smith látinn

Lið án liðsheildar

Real Madrid tók á móti Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-2 sigri gestanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á fimmtu mínútu. Gestirnir fengu vítaspyrnu sem Lucas Pérez skoraði úr. Joselu tvöfaldaði forystu Deportivo með marki á 49. mínútu.

Casemiro klóraði í bakkann fyrir Real Madrid með marki á 86. mínútu. Nær komust heimamenn ekki.

Real Madrid er sem stendur í fjórða sæti með 17 stig og Deportivo er í níunda sæti með 13 stig.

Real Madrid 1 – 2 Deportivo


0-1 Lucas Pérez (5′)(Víti)


0-2 Joselu (49′)


1-2 Casemiro (86′)

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir