6.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Reykjavíkurdætur taka sögulegt Eurovision lag og birta nýtt myndband

Skyldulesning

Reykjavíkurdætur hafa sent frá sér ábreiðu af vinsæla Eurovision laginu „All Out Of Luck“ sem Selma Björnsdóttir flutti árið 1999. Lagið er sögulegt þar sem þetta var í fyrsta skipti sem Ísland náði svona langt í úrslitum keppninnar en lagið lenti í öðru sæti.

Hljómsveitin sendi frá sér skemmtilegt myndband með laginu þar sem má sjá gömul myndbönd af meðlimum Reykjavíkurdætra frá barnsaldri.

Horfðu á það hér að neðan.

Reykjavíkurdætur taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu „Tökum af stað“.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir