4.3 C
Grindavik
25. september, 2021

Reykræst í einbýli í Hafnarfirði

Skyldulesning

Rafræna fjölmiðlabyltingin

Ímyndarstjórnmál

Kosningar hvað …

Innlent

| mbl
| 27.11.2020
| 19:26

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag. Reykræsta þurfti …

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag. Reykræsta þurfti hús í Hafnarfirði.

Morgunblaðið/Eggert

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu reykræsti í einbýlishúsi í Hafnarfirði í dag. Pottur hafði gleymst á eldavél og reykur myndast, engan sakaði.

Þegar slökkvilið bar að hafði fólkið komið sér út og tekið pottinn af eldavélinni. Blásið var í gengum húsið í u.þ.b. 10 mínútur. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir