1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Roman sagður vilja kaupa stórlið á Spáni

Skyldulesning

433

http://www.dv.is/Roman Abramovich, núverandi eigandi Chelsea Getty Images

Roman Abramovich, fráfarandi eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea hefur áhuga á að kaupa Valencia.

Það er Miguel Zorio, sem sjálfur hefur boðið í Valencia, sem heldur því fram að Abramovich komi með tilboð á móti honum.

Eins og flestum er nú kunnugt hefur Chelsea verið sett á sölu í kjölfar þess að eigur Abramovich foru frystar fyrir nokkrum vikum. Það var vegna tengsla hans við Vladimir Putin, Rússlandsforseta.

Abramovich hefur verið eigandi Chelsea í næstum tvo áratugi og lyft gengi félagsins upp í hæstu hæðir.

Fleiri fréttir

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir