6.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Ronaldo yngri fetar í fótspor föður síns

Skyldulesning

433Ronaldo með syni sínum (Mynd/Getty)

Hinn 11 ára gamli Ronaldo yngri, sonur Cristano Ronaldo, fetaði í fóstor föður síns í dag er hann skrifaði undir samning við Manchester United.

Ronaldo yngri lék áður í akademíu Juventus þegar pabbi hans var á mála hjá liðinu en gekkst til liðs við akademíuna hjá United stuttu eftir að pabbi hans sneri aftur til Englands.

Hann mun klæðast treyju númer 7 líkt og pabbi sinn.

11-year old Cristiano Ronaldo Jr has officially signed for Manchester United. He will wear the number 7 shirt ✍️🔴 pic.twitter.com/xVlQGs4jVL

— SPORTbible (@sportbible) February 10, 2022

Fleiri fréttir

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir