7.3 C
Grindavik
20. september, 2021

Rooney gæti hætt

Skyldulesning

Talibana siglingaklúbburinn

Vestmannaeyjur?

Kvótann heim

Wayne Rooney í leik með Derby County.

Wayne Rooney í leik með Derby County.

AFP

Wayne Rooney, leikmaður og bráðabirgðastjóri Derby County í ensku 2. deildinni í knattspyrnu karla, segir að hann muni hætta að spila fari svo að honum verði boðin föst stjórastaða liðsins.

„Ef ég er ekki að stýra liðinu og held áfram starfi mínu sem hluti af þjálfarateymi liðsins þá held ég áfram að spila, en ef ég er beðinn um að stýra liðinu í föstu starfi þá þýðir það að ég legg skóna á hilluna.“

Rooney tók við sem bráðabirgðastjóri eftir að Phillip Cocu var rekinn fyrir tæpum tveimur vikum. Derby hefur byrjað tímabilið afleitlega og vermir botnsætið í ensku 2. deildinni með aðeins 6 stig að 13 umferðum loknum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir