6.3 C
Grindavik
23. september, 2021

Röskur ráðherra Lilja en árangur vantar

Skyldulesning

Brottfall nemenda úr námi var mikið fyrir daga Lilju. Virðist sem eitthvað meiriháttar sé að í umhverfi skóla þegar brottfall er orðið helmingi meira en hjá nágrönum. Smitvarnir sem loka íþróttahúsum þar sem margar leiðir eru til koma í veg fyrir snertismit eru óásættanlegar. Því ekki að treysta nemendum?

Tugi skólahúsa standa auð. Hreyfing og líkamsrækt er lykillatriði fyrir ungt fólk sem aðra og hefur verið allt frá því íþróttaskólar byrjuðu starfsemi. 

Tímabært að röskur ráðherra taki af skarið og kryfji kerfið eða dragi upp fyrri rannsóknir. Ríkisrekið skólakerfi er staðnað. Virðist sem kennarar og nemendur séu alltaf ósáttir þrátt fyrir styttingu skólatíma. Getur það verið að fjölmiðlar eigi þátt í þessari óánægju. Ríkisútvarpið er t.d. iðið við að ala á stéttarbaráttu og stilla skólum og nemendum upp eins og andstæðingum.


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir