-1 C
Grindavik
27. janúar, 2021

Rúnar Alex byrjar gegn Manchester City

Skyldulesning

Rúnar Alex Rúnarsson, stendur vaktina í marki Arsenal er liðið tekur á móti Manchester City í enska deildarbikarnum klukkan 20:00 í kvöld. Leikurinn fer fram á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal.

Miklar breytingar eru gerðar á liðunum fyrir leikinn í kvöld og er Rúnar Alex einn af þeim sem fær tækifæri til þess að láta ljós sitt skína.

Byrjunarlið Arsenal:


Runarsson, Mustafi, Gabriel, Kolasinac, Maitland-Niles, Elneny, Ceballos, Cedric, Willock, Lacazette, Martinelli.

Byrjunarlið Manchester City: 


Steffen, Cancelo, Dias, Laporte, Zinchenko, Rodrigo, Fernandinho, Bernardo, Mahrez, Foden, Jesus

🚨 Our quarter-final XI tonight!

🏆 #CarabaoCup

— Arsenal (@Arsenal) December 22, 2020

Innlendar Fréttir