7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Rússnesk lið fjarlægð úr einum vinsælasta tölvuleik heims

Skyldulesning

EA Sports, sem gefur út hinn gríðarlega vinsæla knattspyrnutölvuleik FIFA, ætlar að fjarlægja öll rússnesk lið, sem og landslið Rússlands, úr nýjustu útgáfu leiksins.

Þetta er gert í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Spilarar FIFA 22 munu því ekki geta notað rússnesk lið í nýjustu uppfærslu leiksins.

The Russian national side or any Russian club will no longer feature on FIFA, EA Sports have confirmed in a strong statement. https://t.co/PVmamfqkUl

— SPORTbible (@sportbible) March 2, 2022

Fyrir hafa rússnesk knattspyrnulið og félagslið fengið að finna fyrir því eftir innrás Rússlands. Til að mynda er búið að sparka rússneskum félagsliðum úr Evrópukeppnum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir