3 C
Grindavik
1. mars, 2021

Sagður hafa ráðist á fangavörð og kýlt hann í höfuðið

Skyldulesning

Á mánudag verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál vegn 33 ára gömlum Reykvíkingi sem gefið er að sök að hafa ráðist á fangavörð í fangageymslu lögreglunnar að Hverfisgötu 113 í Reykajvík og kýlt hann hægra megin í höfuðið. Afleiðingarnar urðu þær að fangavörðuinn fann til eymsla í hægri hlið andlitsins.

Atvikið átti sér stað þann 29. desember árið 2019.

Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Innlendar Fréttir