0 C
Grindavik
23. nóvember, 2020

Saknar vaktarinnar…

Skyldulesning

Blm átti leið uppí brú á dögunum þegar hann heyrði ókennileg hljóð og svei mér ef þetta líktist ekki kjökri.
Er uppí brú var komið var Binni tvistur stýrimaður þar og þurrkaði sér laumulega um vangana þegar hann sá blm.
Eftir að gengið var á Binna brast hann í grát og stundi upp að hann saknaði bara vaktarinnar sinnar. Hér uppi er bara þögnin ein og það hentar mér bara alls ekki sagði Binni á milli ekkasoganna.
Blm reyndi að hugga hann, það væri bara tveir dagar eftir, hann yrði bara að þola þetta þangað til
Hvar er Dóri? var það síðasta sem blm heyrði áður en hann fór niður…

Innlendar Fréttir