3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

Sálmarnir.

Skyldulesning

jesus-prayingDrottinn, Guð hjálpræðis míns, ég hrópa til þín um daga, um nætur er ég frammi fyrir þér, lát bæn mína koma fyrir þig, hneig eyra þitt að kveini mínu.

Ég er mettur af böll, líf mitt nálægist hel, ég er talinn með þeim sem gengnir eru ril grafar, ég er sem margnþrota maður. Mér er fengin hvíla meðal dauðra, eins og meðal fallinna sem leggja í gj0f og þú minnist ekki framar því að þeir eru hrifnir burt úr hendi þinni. þú hefur lagt mig í dýpstu gjöf, í myrkasta djúpið. Heift þín hvílir þungt á mér og allir boðar þínir skella á mér.sálm.88,2-8.


Innlendar Fréttir