4 C
Grindavik
5. mars, 2021

Sálmarnir

Skyldulesning

122967293_10224868925060513_507341068195753628_nFagnaðar – siguróp kveða við í tjöldum réttlátra: ,,Hægri hönd Drottins vinnur máttarverk,

hægri hönd Drottins er upphafin,

hægri hönd Drottins vinnur stórvirki.“

Ég mun eigi deyja heldur lifa og kunngjöra dáðir Drottins. Drottinn hefur hirt mig harðlega en eigi ofurselt mig dauðanum.

Ljúkið upp fyrir mér hliðum réttlætisins að ég megi ganga inn um þau og lofa Drottin. Þetta er hlið Drottins réttl´stir ganga það inn, Sálm.118,15-20.


Innlendar Fréttir