7.3 C
Grindavik
24. október, 2021

Sameining felld í Ásahrepp

Skyldulesning

Ásahreppur felldi sameiningartillöguna

Ásahreppur felldi sameiningartillöguna

Kort/SÍS

Mikill meirihluti í Ásahreppi felldi í kosningu sameiningu sveitarfélagsins við fjögur önnur sveitarfélög á Suðurlandi, en tæplega fjórir af hverjum fimm greiddu atkvæði gegn sameiningunni.

Á kjörskrá voru 159 einstaklingar, 75 konur og 84 karlar, atkvæði greiddu 66 konur og 70 karlar eða samtals 136 Kjörsókn var því 85,5%. 

Auð atkvæði voru 2 eða 1,4% af greiddum atkvæðum

Já sögðu 27 eða 19,9% af greiddum atkvæðum

Nei sögðu 107 eða 78,7% af greiddum atkvæðum

Var tillagan því felld.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir