Samtök atvinnulífsins á Íslandi halda samt áfram að berjast gegn aðild að ESB vegna þess að þau kæra sig ekki um aukna erlenda samkeppni.
Mynd: Úr safni Víðsýni snýst um að skyggnast víða frekar en að einblína á of þröngan blett því þannig hættir mönnum til að missa sjónar á því sem mestu skiptir.
Víðsýni, þröngsýni Þetta er kjarni munarins á víðsýni og þröngsýni svo sem augljóst er. Þessi munur er gagnlegra viðmið á vettvangi stjórnmálanna en til dæmis greinarmunurinn sem er gerður á hægri og vinstri enda er það iðulega sama súpan eins og ríkisstjórn Íslands þessi misserin vitnar um.
Hitt er gagnlegra til skilnings á stjórnmálum að skipta skoðunum manna í víðsýn viðhorf í andstöðumerkingu við þröngsýn viðhorf, til dæmis með því að greina á milli opingáttarsjónarmiða þeirra sem kjósa mikil og blómleg samskipti við önnur lönd og innilokunarsjónarmiða hinna sem kjósa helzt að búa að sínu og halda útlöndum í hæfilegri fjarlægð. Innilokunarsjónarmið hafa lengi verið á undanhaldi og opingáttarsjónarmið í sókn í ljósi langrar og góðrar reynslu af milliríkjasamstarfi, til dæmis innan Evrópusambandsins. Við þekkjum þetta úr daglegu lífi. Mun fleiri kjósa hjónaband en einlífi.
Afstaða launþega til ESB Verkalýðsfélög hafa hlutfallslega fleiri launþega á Íslandi innan sinna vébanda en tíðkast í nokkru öðru landi samkvæmt tölum frá Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO (Mynd 1). Rösklega níu af hverjum tíu launþegum á Íslandi eru í verkalýðsfélögum borið saman við tvo af hverjum þrem í Danmörku og helming í Noregi. Þeim mun brýnna er að verkalýðshreyfingin láti hagsmuni launþega í víðum skilningi til sín taka, ekki bara kaup og kjör, heldur einnig til dæmis þann hag sem launþegar hefðu af ESB-aðild gegnum lægra verð á mat og drykk, lægri vexti í krafti aukinnar samkeppni á lánsfjármarkaði, tryggari mannréttindi og fleira. Enda styðja alþýðusambönd allra ESB-landa veru landa sinna í ESB engu síður en samtök vinnuveitenda.
Samtök atvinnulífsins á Íslandi halda samt áfram að berjast gegn aðild að ESB vegna þess að þau kæra sig ekki um aukna erlenda samkeppni, þau vilja heldur fá að halda áfram að lifa og hrærast í fákeppni og okri í friði fyrir erlendum keppinautum. Engin önnur samtök vinnuveitenda í Evrópu hafa tekið hliðstæða afstöðu gegn aðild að ESB og enginn evrópskur borgaralegur stjórnmálaflokkur heldur, ef frá eru taldir fáeinir smáflokkar öfgafullra þjóðernissinna.
En hvað um samtök launafólks? Hvers vegna fylgja þau ekki fordæmi systursamtaka sinna í öllum öðrum Evrópulöndum? Þröng skilgreining forystumanna ASÍ og aðildarfélaga innan sambandsins á hlutverki samtakanna fyrir hönd félagsmanna ásamt ótta við innbyrðis ágreining um ESB og önnur slík mál hefur í reyndinni veitt afturhalds- og innilokunaröflum neitunarvald sem brýnt er að frá þeim sé tekið. ASÍ þarf ekki að segja nema tvennt: Við teljum að ESB-aðild myndi bæta hag launþega og við viljum að kjósendur leiði málið til lykta í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Einkaskoðanir einstakra forystumanna launþega á ESB skipta þar engu máli, ekki frekar en einkaskoðanir einstakra þingmanna eða þingflokka á ESB skipta máli umfram skoðanir einstakra kjósenda. Þetta er stórmál sem kjósendur eiga að fá að leiða til lykta án íhlutunar stjórnmálamanna og hagsmunahópa svo sem tíðkazt hefur og tíðkast enn í Evrópu nema þegar stuðningur við inngöngu er svo mikill og augljós að þjóðaratkvæðagreiðsla er talin óþörf eins og gerzt hefur sums staðar í Suðaustur-Evrópu.
Stjórnmálaflokkar og hagsmunafélög ættu að réttu lagi að bera svo mikilvæg mál fagnandi undir þjóðaratkvæði til að fækka þeim ágreiningsefnum sem sundra þeim. En fyrst þarf auðvitað að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 2012, því fyrr verður ekki hægt að halda marktæka þjóðaratkvæðagreiðslu á Íslandi um nokkurt mál.
Afstaða almennings til ESB Evrópska hagstofan Eurostat fylgist gerla með öllum hræringum almenningsálitsins í aðildarlöndum sambandsins svo sem vera ber í lýðræðisríkjum. Ný könnun á viðhorfum almennings til ESB leiðir í ljós að rösklega tveir af hverjum þrem kjósendum í ESB-löndum telja að landi sínu sé betur borgið innan ESB en utan þess (Mynd 2). Meiri hlutinn sem telur löndum sínum betur borgið innan vébanda ESB en utan ESB nær frá 55% í Póllandi upp í 88% í Danmörku. Þeim sem hafa ekki myndað sér skoðun á málinu er á myndinni skipt í réttum hlutföllum milli þeirra sem telja landi sínu betur borgið innan ESB og hinna sem telja svo ekki vera.
Líklegt virðist að stríðið í Úkraínu eigi sinn þátt í svo ríkum samhug innan ESB nú, en fyrri kannanir hafa þó jafnan sýnt myndarlegan meiri hluta kjósenda í flestum aðildarlöndum hlynntan aðild. Ætla má að hrakfarir Bretlands eftir útgönguna úr sambandinu 2016 hafi einnig haft sitt að segja og einnig árangursríkt samstarf innan álfunnar um bólusetningar í heimsfaraldrinum 2020-2023.
Rök kjósenda um alla álfuna fyrir afstöðunni til ESB eru margvísleg. Sumir kjósa fyrst og fremst félagsskapinn við vinaþjóðir, samlífi frekar en einlífi, þar með talinn samtakamáttinn, bæði friðsamlega sambúð fornra fjenda í Vestur-Evrópu og opinn faðm Vestur-Evrópuþjóða gagnvart Austur-Evrópuþjóðum sem bjuggu við kúgun af hálfu Rússa frá stríðslokum 1945 fram að 1990. ESB er jöfnum höndum friðarbandalag og efnahagsbandalag.
Hugsunin er þá þessi: Þar sem næstum allir nánustu vinir okkar og bandamenn eru saman komnir, þar viljum við einnig vera. Aðrir skoða einstök mál eins og mannréttindi, sem ESB hefur í hávegum, sameiginlega stjórn einstakra málaflokka svo sem peningamála og samkeppnismála og treysta því að hægt sé að semja um viðkvæm sérmál. Og svo eru þeir, einkum þjóðarbrot og aðrir minnihlutahópar innan einstakra landa, sem í ljósi reynslunnar treysta ESB betur til að tryggja hagsmuni sína en ríkisstjórnum landa sinna. Þessa upptalningu mætti lengja til muna. Sínum augum lítur hver á silfrið.
Höfundur er doktor í hagfræði.
Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Mest lesið
1
Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.
2
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.
3
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
4
Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru íslensk heimili látin reka sig eins og vogunarsjóð?
Þegar allt er tekið saman þá þarf að búa yfir mikilli getu og þekkingu til að verða „heppinn“ í húsnæðismarkaðslottóinu.
5
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Skipverjar á Hval 8 skutu sex skotum að henni. Fjögur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kafaði. Eftir þriðja skotið, þegar koldimmt var orðið, andaði hún enn kröftuglega. Þetta má sjá á myndbandi af tveggja klukkustunda dauðastríði sem langreyðarkýr háði síðasta haust. Heimildin birtir hér brot úr myndbandinu.
6
Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings
Lögmaður sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn eiginkonu skjólstæðings var vinur hjónanna og mætti í brúðkaupið þeirra. Hann hafnar því að hafa brotið á konunni en staðfestir kynferðislegt samneyti á milli þeirra og heldur því fram að hann hafi lengi átt í „daðurssambandi“ við konuna. „Ef ásakanirnar reynast réttar þá er um að ræða misneytingu á því trausti sem mönnum er fengið á grundvelli lögmannsréttinda,“ segir formaður Lögmannafélags Íslands.
7
Stórhættulegir og bráðdrepandi ópíóíðar valda ótta og usla
Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og óttast er að metfjöldi muni látast á þessu ári vegna hennar. Heimildin tók saman 10 staðreyndir um þennan mikla skaðvald.
Mest lesið
1
Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.
2
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.
3
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
4
Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru íslensk heimili látin reka sig eins og vogunarsjóð?
Þegar allt er tekið saman þá þarf að búa yfir mikilli getu og þekkingu til að verða „heppinn“ í húsnæðismarkaðslottóinu.
5
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Skipverjar á Hval 8 skutu sex skotum að henni. Fjögur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kafaði. Eftir þriðja skotið, þegar koldimmt var orðið, andaði hún enn kröftuglega. Þetta má sjá á myndbandi af tveggja klukkustunda dauðastríði sem langreyðarkýr háði síðasta haust. Heimildin birtir hér brot úr myndbandinu.
6
Lögmaðurinn staðfesti kynferðislegt samneyti við eiginkonu skjólstæðings
Lögmaður sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn eiginkonu skjólstæðings var vinur hjónanna og mætti í brúðkaupið þeirra. Hann hafnar því að hafa brotið á konunni en staðfestir kynferðislegt samneyti á milli þeirra og heldur því fram að hann hafi lengi átt í „daðurssambandi“ við konuna. „Ef ásakanirnar reynast réttar þá er um að ræða misneytingu á því trausti sem mönnum er fengið á grundvelli lögmannsréttinda,“ segir formaður Lögmannafélags Íslands.
7
Stórhættulegir og bráðdrepandi ópíóíðar valda ótta og usla
Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og óttast er að metfjöldi muni látast á þessu ári vegna hennar. Heimildin tók saman 10 staðreyndir um þennan mikla skaðvald.
8
Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA
Stefnt er að því að ljúka við ráðningu á næsta framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins í næstu viku. Undir tugur er eftir í hattinum en þeirra á meðal er Jens Garðar Helgason, sem nýtur stuðnings sjávarútvegarins. Eina nafnið innan úr Húsi atvinnulífsins sem liggur fyrir fyrir að sé á meðal umsækjenda er Sigríður Mogensen frá Samtökum iðnaðarins.
9
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði
Umboðsmaður úrskurðaði ráðningu hjá Menntasjóði óheimila
Umfjöllunin um rannsókn á eineltismáli hjá Menntasjóði námsmanna hefur kallað á viðbrögð í samfélaginu þar sem eldri mál um brogaða stjórnunarhætti í stofnuninni hafa komið upp á yfirborðið.
10
„Ég er að vonast til að fólk hugsi“
Guðrún S. Gísladóttir ræðir Aspas og hvernig fátækum hópum er att hver gegn öðrum.
Mest lesið í vikunni
1
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
2
Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.
3
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.
4
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
5
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
6
Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru íslensk heimili látin reka sig eins og vogunarsjóð?
Þegar allt er tekið saman þá þarf að búa yfir mikilli getu og þekkingu til að verða „heppinn“ í húsnæðismarkaðslottóinu.
7
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Skipverjar á Hval 8 skutu sex skotum að henni. Fjögur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kafaði. Eftir þriðja skotið, þegar koldimmt var orðið, andaði hún enn kröftuglega. Þetta má sjá á myndbandi af tveggja klukkustunda dauðastríði sem langreyðarkýr háði síðasta haust. Heimildin birtir hér brot úr myndbandinu.
Mest lesið í mánuðinum
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
3
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
6
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
7
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
Mest lesið í mánuðinum
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
3
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
6
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
7
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
8
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
9
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
10
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
Nýtt efni
Heilsukvíði
Sófakartaflan rýnir í Wellmania sem hún hélt að væri ástralskt Bridget Jones eða Muriel samtímans og ætti í vændum skemmtilega seríu þar sem gert yrði grín að heilsubrjálæði nútímans.
Þorvaldur GylfasonSamtök launþega og ESB
Samtök atvinnulífsins á Íslandi halda samt áfram að berjast gegn aðild að ESB vegna þess að þau kæra sig ekki um aukna erlenda samkeppni.
Þorsteinn Úlfar BjörnssonÉg elska vímuefni
Þorsteinn Úlfar Björnsson skrifar um vímuefni og hvatana á bak við vímuefnafíkn.
Hvað segja fötin um þig?
Í klæðaburði felst yfirlýsing, segir félagsfræðingur. Fólk á ferð um miðbæinn greindi frá því hvaða þýðingu föt gegna í þeirra daglega lífi. Fatahönnuður segir áhrif aukinnar umhverfisvitundar áberandi í heimi tískunnar.
„Það eina sem getur læknað meinið er samúð, samkennd, kærleikur“
„Þetta er neyðarástand,“ segir Bubbi Morthens, sem hefur sungið í fimmtán jarðarförum tengdum fíkniefnaneyslu á undanförnu ári. Hann segir allt of lítið gert vegna ópíóíðafaraldursins sem hér geisar, og allt of seint. Þá gagnrýnir hann refsistefnu í málefnum fólks með fíknivanda og kallar eftir meiri kærleika.
Lífshættuleg meðvirkni
Ástvinir fólks með vímuefnaröskun glíma margir við alvarlegan heilsubrest. Í rannsókn á líðan aðstandenda alkóhólista kemur fram að margir þeirra séu alvarlega kvíðnir og þunglyndir. Algengt sé að aðstandendur greinist með mígreni, vefjagigt og magasár. Heimilislæknir segir meðvirkni illa skilgreindan sjúkdóm en gríðarlegt heilbrigðisvandamál sem kalli á mikla athygli og skilning.
Stefán ÓlafssonSeðlabankinn magnar upp húsnæðisvanda og óréttlæti
Setja þarf lægri og milli tekjuhópa og þá eignaminni í forgang, segir Stefán Ólafsson. Þeir ríku þurfi ekki hóflausa umhyggju og meðaumkun stjórnvalda.
Sif SigmarsdóttirFórnarlömb skilvirkni
Ávinningur tækniframfara síðustu áratuga skilaði sér ekki í styttri vinnuviku. Hann virðist þó ekki heldur hafa endað í launaumslaginu.
Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.
Aukin skattlagning í Noregi lætur eiganda Arnarlax einbeita sér að Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar, eigandi Arnarlax á Bíldudal, segir í árshlutauppgjöri sínu sem kynnt var í gær að starfsemin á Íslandi hafi aldrei gengið eins vel og fyrstu mánuði ársins. Salmar hefur hins vegar áhyggjur af aukinni skattlagningu á laxeldi í Noregi og þess einbeitir félagið sér frekar að fjárfestingum í öðrum löndum eins og Íslandi.
Edda og Ástarpungarnir, Eurovision-tónleikar og Minningarbankinn
Hér má sjá samantekt Heimildarinnar á áhugaverðum menningarviðburðum sem framundan eru. Bíósýningar, Eurovision-tónleikar, útgáfutónleikar og rit- og myndlistarsýning eru á meðal þess sem er á döfinni um helgina og í næstu viku.
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Skipverjar á Hval 8 skutu sex skotum að henni. Fjögur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kafaði. Eftir þriðja skotið, þegar koldimmt var orðið, andaði hún enn kröftuglega. Þetta má sjá á myndbandi af tveggja klukkustunda dauðastríði sem langreyðarkýr háði síðasta haust. Heimildin birtir hér brot úr myndbandinu.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.