Samtök launþega og ESB

0
69

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins á Ís­landi halda samt áfram að berj­ast gegn að­ild að ESB vegna þess að þau kæra sig ekki um aukna er­lenda sam­keppni.

Mynd: Úr safni Víðsýni snýst um að skyggnast víða frekar en að einblína á of þröngan blett því þannig hættir mönnum til að missa sjónar á því sem mestu skiptir. 

Víðsýni, þröngsýni Þetta er kjarni munarins á víðsýni og þröngsýni svo sem augljóst er. Þessi munur er gagnlegra viðmið á vettvangi stjórnmálanna en til dæmis greinarmunurinn sem er gerður á hægri og vinstri enda er það iðulega sama súpan eins og ríkisstjórn Íslands þessi misserin vitnar um. 

Hitt er gagnlegra til skilnings á stjórnmálum að skipta skoðunum manna í víðsýn viðhorf í andstöðumerkingu við þröngsýn viðhorf, til dæmis með því að greina á milli opingáttarsjónarmiða þeirra sem kjósa mikil og blómleg samskipti við önnur lönd og innilokunarsjónarmiða hinna sem kjósa helzt að búa að sínu og halda útlöndum í hæfilegri fjarlægð. Innilokunarsjónarmið hafa lengi verið á undanhaldi og opingáttarsjónarmið í sókn í ljósi langrar og góðrar reynslu af milliríkjasamstarfi, til dæmis innan Evrópusambandsins. Við þekkjum þetta úr daglegu lífi. Mun fleiri kjósa hjónaband en einlífi. 

Afstaða launþega til ESB Verkalýðsfélög hafa hlutfallslega fleiri launþega á Íslandi innan sinna vébanda en tíðkast í nokkru öðru landi samkvæmt tölum frá Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO (Mynd 1). Rösklega níu af hverjum tíu launþegum á Íslandi eru í verkalýðsfélögum borið saman við tvo af hverjum þrem í Danmörku og helming í Noregi. Þeim mun brýnna er að verkalýðshreyfingin láti hagsmuni launþega í víðum skilningi til sín taka, ekki bara kaup og kjör, heldur einnig til dæmis þann hag sem launþegar hefðu af ESB-aðild gegnum lægra verð á mat og drykk, lægri vexti í krafti aukinnar samkeppni á lánsfjármarkaði, tryggari mannréttindi og fleira. Enda styðja alþýðusambönd allra ESB-landa veru landa sinna í ESB engu síður en samtök vinnuveitenda. 

Samtök atvinnulífsins á Íslandi halda samt áfram að berjast gegn aðild að ESB vegna þess að þau kæra sig ekki um aukna erlenda samkeppni, þau vilja heldur fá að halda áfram að lifa og hrærast í fákeppni og okri í friði fyrir erlendum keppinautum. Engin önnur samtök vinnuveitenda í Evrópu hafa tekið hliðstæða afstöðu gegn aðild að ESB og enginn evrópskur borgaralegur stjórnmálaflokkur heldur, ef frá eru taldir fáeinir smáflokkar öfgafullra þjóðernissinna. 

En hvað um samtök launafólks? Hvers vegna fylgja þau ekki fordæmi systursamtaka sinna í öllum öðrum Evrópulöndum? Þröng skilgreining forystumanna ASÍ og aðildarfélaga innan sambandsins á hlutverki samtakanna fyrir hönd félagsmanna ásamt ótta við innbyrðis ágreining um ESB og önnur slík mál hefur í reyndinni veitt afturhalds- og innilokunaröflum neitunarvald sem brýnt er að frá þeim sé tekið. ASÍ þarf ekki að segja nema tvennt: Við teljum að ESB-aðild myndi bæta hag launþega og við viljum að kjósendur leiði málið til lykta í þjóðaratkvæðagreiðslu. 

Einkaskoðanir einstakra forystumanna launþega á ESB skipta þar engu máli, ekki frekar en einkaskoðanir einstakra þingmanna eða þingflokka á ESB skipta máli umfram skoðanir einstakra kjósenda. Þetta er stórmál sem kjósendur eiga að fá að leiða til lykta án íhlutunar stjórnmálamanna og hagsmunahópa svo sem tíðkazt hefur og tíðkast enn í Evrópu nema þegar stuðningur við inngöngu er svo mikill og augljós að þjóðaratkvæðagreiðsla er talin óþörf eins og gerzt hefur sums staðar í Suðaustur-Evrópu. 

Stjórnmálaflokkar og hagsmunafélög ættu að réttu lagi að bera svo mikilvæg mál fagnandi undir þjóðaratkvæði til að fækka þeim ágreiningsefnum sem sundra þeim. En fyrst þarf auðvitað að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 2012, því fyrr verður ekki hægt að halda marktæka þjóðaratkvæðagreiðslu á Íslandi um nokkurt mál.

Afstaða almennings til ESB  Evrópska hagstofan Eurostat fylgist gerla með öllum hræringum almenningsálitsins í aðildarlöndum sambandsins svo sem vera ber í lýðræðisríkjum. Ný könnun á viðhorfum almennings til ESB leiðir í ljós að rösklega tveir af hverjum þrem kjósendum í ESB-löndum telja að landi sínu sé betur borgið innan ESB en utan þess (Mynd 2). Meiri hlutinn sem telur löndum sínum betur borgið innan vébanda ESB en utan ESB nær frá 55% í Póllandi upp í 88% í Danmörku. Þeim sem hafa ekki myndað sér skoðun á málinu er á myndinni skipt í réttum hlutföllum milli þeirra sem telja landi sínu betur borgið innan ESB og hinna sem telja svo ekki vera. 

Líklegt virðist að stríðið í Úkraínu eigi sinn þátt í svo ríkum samhug innan ESB nú, en fyrri kannanir hafa þó jafnan sýnt myndarlegan meiri hluta kjósenda í flestum aðildarlöndum hlynntan aðild. Ætla má að hrakfarir Bretlands eftir útgönguna úr sambandinu 2016 hafi einnig haft sitt að segja og einnig árangursríkt samstarf innan álfunnar um bólusetningar í heimsfaraldrinum 2020-2023.  

Rök kjósenda um alla álfuna fyrir afstöðunni til ESB eru margvísleg. Sumir kjósa fyrst og fremst félagsskapinn við vinaþjóðir, samlífi frekar en einlífi, þar með talinn samtakamáttinn, bæði friðsamlega sambúð fornra fjenda í Vestur-Evrópu og opinn faðm Vestur-Evrópuþjóða gagnvart Austur-Evrópuþjóðum sem bjuggu við kúgun af hálfu Rússa frá stríðslokum 1945 fram að 1990. ESB er jöfnum höndum friðarbandalag og efnahagsbandalag. 

Hugsunin er þá þessi: Þar sem næstum allir nánustu vinir okkar og bandamenn eru saman komnir, þar viljum við einnig vera. Aðrir skoða einstök mál eins og mannréttindi, sem ESB hefur í hávegum, sameiginlega stjórn einstakra málaflokka svo sem peningamála og samkeppnismála og treysta því að hægt sé að semja um viðkvæm sérmál. Og svo eru þeir, einkum þjóðarbrot og aðrir minnihlutahópar innan einstakra landa, sem í ljósi reynslunnar treysta ESB betur til að tryggja hagsmuni sína en ríkisstjórnum landa sinna. Þessa upptalningu mætti lengja til muna. Sínum augum lítur hver á silfrið. 

Höf­undur er doktor í hag­fræði.

Kjósa

10

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

2

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

3

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

4

Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru ís­lensk heim­ili lát­in reka sig eins og vog­un­ar­sjóð?

Þeg­ar allt er tek­ið sam­an þá þarf að búa yf­ir mik­illi getu og þekk­ingu til að verða „hepp­inn“ í hús­næð­is­mark­aðslottó­inu.

5

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

6

Lög­mað­ur­inn stað­festi kyn­ferð­is­legt sam­neyti við eig­in­konu skjól­stæð­ings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

7

Stór­hættu­leg­ir og bráð­drep­andi ópíóíð­ar valda ótta og usla

Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og ótt­ast er að met­fjöldi muni lát­ast á þessu ári vegna henn­ar. Heim­ild­in tók sam­an 10 stað­reynd­ir um þenn­an mikla skað­vald.

Mest lesið

1

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

2

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

3

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

4

Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru ís­lensk heim­ili lát­in reka sig eins og vog­un­ar­sjóð?

Þeg­ar allt er tek­ið sam­an þá þarf að búa yf­ir mik­illi getu og þekk­ingu til að verða „hepp­inn“ í hús­næð­is­mark­aðslottó­inu.

5

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

6

Lög­mað­ur­inn stað­festi kyn­ferð­is­legt sam­neyti við eig­in­konu skjól­stæð­ings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

7

Stór­hættu­leg­ir og bráð­drep­andi ópíóíð­ar valda ótta og usla

Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og ótt­ast er að met­fjöldi muni lát­ast á þessu ári vegna henn­ar. Heim­ild­in tók sam­an 10 stað­reynd­ir um þenn­an mikla skað­vald.

8

Bú­ið að hringja í Jens og hon­um er teflt fram sem næsta fram­kvæmda­stjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.

9

FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Um­boðs­mað­ur úr­skurð­aði ráðn­ingu hjá Mennta­sjóði óheim­ila

Um­fjöll­un­in um rann­sókn á einelt­is­máli hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur kall­að á við­brögð í sam­fé­lag­inu þar sem eldri mál um brog­aða stjórn­un­ar­hætti í stofn­un­inni hafa kom­ið upp á yf­ir­borð­ið.

10

„Ég er að von­ast til að fólk hugsi“

Guð­rún S. Gísla­dótt­ir ræð­ir Asp­as og hvernig fá­tæk­um hóp­um er att hver gegn öðr­um.

Mest lesið í vikunni

1

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

2

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

3

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

4

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru ís­lensk heim­ili lát­in reka sig eins og vog­un­ar­sjóð?

Þeg­ar allt er tek­ið sam­an þá þarf að búa yf­ir mik­illi getu og þekk­ingu til að verða „hepp­inn“ í hús­næð­is­mark­aðslottó­inu.

7

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

8

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

9

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

10

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Nýtt efni

Heilsu­kvíði

Sófa­kartafl­an rýn­ir í Well­mania sem hún hélt að væri ástr­alskt Bridget Jo­nes eða Muriel sam­tím­ans og ætti í vænd­um skemmti­lega seríu þar sem gert yrði grín að heilsu­brjál­æði nú­tím­ans.

Þorvaldur GylfasonSam­tök laun­þega og ESB

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins á Ís­landi halda samt áfram að berj­ast gegn að­ild að ESB vegna þess að þau kæra sig ekki um aukna er­lenda sam­keppni.

Þorsteinn Úlfar BjörnssonÉg elska vímu­efni

Þor­steinn Úlf­ar Björns­son skrif­ar um vímu­efni og hvat­ana á bak við vímu­efnafíkn.

Hvað segja föt­in um þig?

Í klæða­burði felst yf­ir­lýs­ing, seg­ir fé­lags­fræð­ing­ur. Fólk á ferð um mið­bæ­inn greindi frá því hvaða þýð­ingu föt gegna í þeirra dag­lega lífi. Fata­hönn­uð­ur seg­ir áhrif auk­inn­ar um­hverfis­vit­und­ar áber­andi í heimi tísk­unn­ar.

„Það eina sem get­ur lækn­að mein­ið er sam­úð, sam­kennd, kær­leik­ur“

„Þetta er neyð­ar­ástand,“ seg­ir Bubbi Mort­hens, sem hef­ur sung­ið í fimmtán jarð­ar­för­um tengd­um fíkni­efna­neyslu á und­an­förnu ári. Hann seg­ir allt of lít­ið gert vegna ópíóíðafar­ald­urs­ins sem hér geis­ar, og allt of seint. Þá gagn­rýn­ir hann refs­i­stefnu í mál­efn­um fólks með fíkni­vanda og kall­ar eft­ir meiri kær­leika.

Lífs­hættu­leg með­virkni

Ást­vin­ir fólks með vímu­efnarösk­un glíma marg­ir við al­var­leg­an heilsu­brest. Í rann­sókn á líð­an að­stand­enda alkó­hólista kem­ur fram að marg­ir þeirra séu al­var­lega kvíðn­ir og þung­lynd­ir. Al­gengt sé að að­stand­end­ur grein­ist með mígreni, vefjagigt og maga­sár. Heim­il­is­lækn­ir seg­ir með­virkni illa skil­greind­an sjúk­dóm en gríð­ar­legt heil­brigð­is­vanda­mál sem kalli á mikla at­hygli og skiln­ing.

Stefán ÓlafssonSeðla­bank­inn magn­ar upp hús­næð­is­vanda og órétt­læti

Setja þarf lægri og milli tekju­hópa og þá eignam­inni í for­gang, seg­ir Stefán Ólafs­son. Þeir ríku þurfi ekki hóf­lausa um­hyggju og með­aumk­un stjórn­valda.

Sif SigmarsdóttirFórn­ar­lömb skil­virkni

Ávinn­ing­ur tækni­fram­fara síð­ustu ára­tuga skil­aði sér ekki í styttri vinnu­viku. Hann virð­ist þó ekki held­ur hafa end­að í launaum­slag­inu.

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

Auk­in skatt­lagn­ing í Nor­egi læt­ur eig­anda Arn­ar­lax ein­beita sér að Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, seg­ir í árs­hluta­upp­gjöri sínu sem kynnt var í gær að starf­sem­in á Ís­landi hafi aldrei geng­ið eins vel og fyrstu mán­uði árs­ins. Salm­ar hef­ur hins veg­ar áhyggj­ur af auk­inni skatt­lagn­ingu á lax­eldi í Nor­egi og þess ein­beit­ir fé­lag­ið sér frek­ar að fjár­fest­ing­um í öðr­um lönd­um eins og Ís­landi.

Edda og Ástarpung­arn­ir, Eurovisi­on-tón­leik­ar og Minn­ing­ar­bank­inn

Hér má sjá sam­an­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á áhuga­verð­um menn­ing­ar­við­burð­um sem framund­an eru. Bíó­sýn­ing­ar, Eurovisi­on-tón­leik­ar, út­gáfu­tón­leik­ar og rit- og mynd­list­ar­sýn­ing eru á með­al þess sem er á döf­inni um helg­ina og í næstu viku.

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.

9

Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.

10

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.