segir-ad-ronaldo-verdi-ad-fara-ad-leggja-skona-a-hilluna

Segir að Ronaldo verði að fara að leggja skóna á hilluna

Ljóst er að farið er að síga á seinni hluta á ferli Cristiano Ronaldo en hann er orðinn 37 ára gamall.

Ronaldo samdi við Manchester United í sumar eftir nokkur ár hjá Juventus. Gengi Manchester United hefur ekki batnað eins og vonast var eftir.

Ryan O’Hanlon, blaðamaður ESPN, telur að Ronaldo verði að fara að leggja skóna á hilluna.

„Annað hvort er Ronaldo að gera liðin sem hann fer í verri en þau voru áður, eða það hann sé ennþá með sömu gæði en allir leikmennirnir í liðinu hans eru skyndilega verri en þeir voru áður.“

Is this the end for Ronaldo? 🤔@rwohan writes about the decline of a legend here ➡️ https://t.co/Bpg0ixaVKF pic.twitter.com/ZWYC5DkY9R

— ESPN+ (@ESPNPlus) March 24, 2022


Posted

in

,

by

Tags: