5.4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Sex nöfn á lista Solskjær í sumar

Skyldulesning

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er sagður vera með sex nöfn á blaði þegar kemur að leikmönnum framarlega á völlinn í sumar.

Solskjær vill ólmur styrkja sóknarleik sinn og bæta við kantmanni og sóknarmanni, bæði Jadon Sancho og Erling Haaland hjá Borussia Dortmund eru þar á meðal.

Pedro Neto kantmaður Wolves á Englandi er sagður á blaði Solskjær og þá er einnig nefndur til sögunnar Patson Daka kantmaður RB Salzburg.

Kantmenn:


JADON SANCHO


PEDRO NETO


ISMAILA SARR

Getty ImagesFramherjar:


ERLING HAALAND


ANDRE SILVA


PATSON DAKA

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir