8.4 C
Grindavik
20. júní, 2021

Sheffield United – Manchester United, staðan er 0:0

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 17.12.2020
| 20:00

Bruno Fernandes og félagar í Manchester United leika í Sheffield …

Bruno Fernandes og félagar í Manchester United leika í Sheffield í kvöld.

AFP

Sheffield United og Manchester United mætast á Bramall Lane í Sheffield klukkan 20 í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Manchester United er með 20 stig í níunda sæti deildarinnar, en hefur aðeins spilað ellefu leiki. Sheffield United situr eitt og yfirgefið á botninum og hefur aðeins fengið eitt stig úr fyrstu tólf leikjum sínum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir