7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Siðlaust fram í fingurgóma

Skyldulesning

og loka á jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Fámenn sveitarfélög hafa sýnt og sannað að þau geta ekki rekið sig. Þurfa styrk úr jöfnunarsjóði. Síðan ráða þeir bæjarstjóra sem kostar þá um 30 milljónir á ári með launatengdum gjöldum fyrir utan 2 milljónir í ökutækjastyrk. Fólk fær velgju yfir þessum ofurlaunum sem eiga hvergi heima.

Sameina á sveitarfélög. Ekkert þeirra á að hafa færri en 5000 íbúa. Í góðu lagi að hafa 10-25 þúsund. Sameina ætti Eyjarfjörð í eitt sveitarfélag. Nú eru við störf 7 bæjarstjórar sem kosta bæjarbúa um 140 milljónir á ári. Fénu er betur varið í þágu íbúana.


mbl.is Sótti ekki um en fær 1,7 milljónir í mánaðarlaun

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir