Rudy Giuliani, lögmaður Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, ferðast nú á milli réttarhalda í Bandaríkjunum í von um að breyta niðurstöðum kosninganna.
Framkoma hans á fundum, fjölmiðlum og í réttarhöldum hefur vakið mikla athygli undanfarið, sem virðist stundum vera einkar kaótísk.
Það má ekki gleyma furðulega blaðamannafundinum hjá Four Season Total Landscaping í Philadelphia, sem margir telja að átti að hafa verið Four Seasons hótelið.
Síðan var það svarti svitinn sem lak niður úr hársverði hans á viðburði í Washington.

Nú er það framkoma hans á réttarhöldum vegna meints kosningasvindls í Michigan síðastliðinn miðvikudag sem vekur athygli.
Það hljómaði eins og Rudy hafi ekki aðeins einu sinni, heldur tvisvar sinnum prumpað á meðan réttarhöldunum stóð.
Blaðamaður Huffington Post, Ryan Reilly, birti myndband af augnablikinu þar sem Rudy virðist prumpa á Twitter sem hefur fengið yfir 3,8 milljón áhorf.
I present this clip of Rudy Giuliani testifying without editing or commentary. (Watch for the 👀) pic.twitter.com/h4ndjLO56p
— Ryan J. Reilly (@ryanjreilly) December 3, 2020
Margir hafa tekið eftir að Jenna Ellis, annar lögmaður Trump sem situr við hliðina á Rudy, horfir snöggt á Rudy þegar prumpuhljóðið heyrist.
JENNA’S FACE 😭😭😭
Rudy farting so loudly that the mic picked it up and Jenna could barely hold back a laugh is peak 2020, man.
Girl, aren’t you sad you refused to wear a mask? 😂#ThursdayThoughts #thursdaymorning
— Holly Figueroa O’Reilly (@AynRandPaulRyan) December 3, 2020
Jenna heard. Jenna knows. Rudy farted. We all heard it & saw her reaction. 2020 is the gift that keeps on giving. pic.twitter.com/8dBZO5fE3O
— Michael 🏳️🌈🇺🇸#ByeDon #BidenWon #TrumpLost (@TMI_chael) December 3, 2020
Hér má síðan sjá myndbandið þar sem hitt prumpuhljóðið heyrist.
Here also💨 pic.twitter.com/Ohxu1pR7du
— ElElegante101 (@skolanach) December 3, 2020
Þáttastjórnandinn Trevor Noah tók fyrir meint prump Rudy í þætti sínum í gærkvöldi.