Nú er hálfleikur í tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu.
Real Madrid mætir Chelsea og AC Milan mætir Napoli. Um fyrri leiki liðanna í 8-liða úrslitum er að ræða.
Ismael Bennacer skoraði fyrir Milan. Getty Madrídingar leiða 1-0 á heimavelli með marki frá Karim Benzema á 22. mínútu.
Milan leiðir einnig í sínum leik. Ismael Bennacer skoraði fyrir liðið á 40. mínútu eftir skyndisókn.
Mark Benzema
Mark Bennacer